Græn bomba

IMG_20150208_151754

IMG_20150208_151851

Þessi er of góður eftir sukk gærdagsins, ferskur og klárlega hollur.

Innihald:

  • Slatti af spínati (ég setti spínat upp að hálfum blandaranum).
  • 2 lítil avocado
  • 2 kiwi (tek hýðið af og sker í fernt).
  • 300 ml vatn (fer eftir smekk hvers og eins).
  • 2 msk chia fræ (má sleppa).
  • 5 muldir klakar

Þessu skelli ég öllu saman í blandarann. Mér finnst gott að láta blandarann ganga í smá stund svo það verði ekki neinir kekkjir eftir. Ef þið eigið þá er líka gott að setja smá af ferskum eða frosnum mango í þennan.

Verði ykkur að góðu

erlaguðmundsdóttir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s